Ferno AS190 Vacuum spelkur (spelkusett) eru ætlaðar til að veita stuðning við áverka á meðan flutningi stendur. Þær henta vel til að styðja við slasaða með áverka á höndum, handleggjum, fótum, öxlum og mjöðmum. Spelkurnar mótast að hverju broti og veita góðan og þæginlegan stuðning.
Innihald
:
-
Spelka fyrir handlegg
-
Spelka fyrir framhandlegg og úlnliðsáverka
-
Fótspelka