Vörumynd

Spring Copenhagen Hundurinn Snap

Spring Copenhagen

Langhundurinn Snap er með heilmikinn persónuleika. Kátur, pínulítið þrjóskur en alltaf ástúðlegur, líkt og alvöru langhundur.  Tilvalin gjöf fyrir alla hundaunnendur.

Spring Copenhagen er skandinavískt hönnunarmerki með einfalt og skýrt loforð: Hvetja til betra daglegs lífs. Við leitumst við að þróa nýja klassíska hönnun sem eldist vel og endist fyrir …

Langhundurinn Snap er með heilmikinn persónuleika. Kátur, pínulítið þrjóskur en alltaf ástúðlegur, líkt og alvöru langhundur.  Tilvalin gjöf fyrir alla hundaunnendur.

Spring Copenhagen er skandinavískt hönnunarmerki með einfalt og skýrt loforð: Hvetja til betra daglegs lífs. Við leitumst við að þróa nýja klassíska hönnun sem eldist vel og endist fyrir komandi kynslóðir. Hönnun sem hvetur til betra, fallegra og fagurra hversdagslífs.

Handgerð og samsett vara úr tré með uppruna úr sjálfbærum skógum. Best er að þrífa Spring Copenhagen dýrin með rökum klút.

Stærð 19x12cm

Verslaðu hér

  • Kúnígúnd
    Kúnígúnd 568 1400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.