Stutterma Merino & Silk bolur.
Hlýr og þægilegur bolur úr merino-ull og silki blöndu. Passar þétt að líkamanum og er góður einn og sér í mildu veðri eða undir jakka þegar fer að kólna.
Allir saumar eru sléttaðir sem síður skapa nudd vandamál. Efnið hefur n
áttúrulega vörn gegn bakteríu og lykt
svo hann helst ferskur æfingu eftir æfingu.
Stutterma Merino & Silk bolur.
Hlýr og þægilegur bolur úr merino-ull og silki blöndu. Passar þétt að líkamanum og er góður einn og sér í mildu veðri eða undir jakka þegar fer að kólna.
Allir saumar eru sléttaðir sem síður skapa nudd vandamál. Efnið hefur n
áttúrulega vörn gegn bakteríu og lykt
svo hann helst ferskur æfingu eftir æfingu.
-Hlý merino-ull og silki blanda sem gefur ótrúlega mýkt.
-Dregur raka hratt frá húðinni og heldur jöfnum hita.
-Náttúruleg vörn í efni gegn bakteríu og lykt.
-Má setja í þvottavél.
Efni
75% Merino-ull, 25% Silki
Meðhöndlun
Má setja í þvottavél 30°C
Má strauja: 1 punktur
Ekki setja í þurrkara
Ekki setja í hreinsun
Ekki nota klór
| Bolur | Brjóstmál cm |
| XS | 84 - 89 |
| S | 89 - 94 |
| M | 94 - 99 |
| L | 99 - 104 |
| XL | 104 - 109 |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.