Carbone Plus stálpönnurnar eru úr 3 mm þykku karbonstáli sem þarf að steikja til fyrir notkun. Við mælum sérstaklega með því að líta yfir bloggfærsluna að steikja til pönnu til að sjá hinar ólíku aðferðir steikingarinnar.Markmiðið er í raun að safna náttúrulegri húð á hráan efniviðinn sem gerir pönnuna viðloðunarfría með tímanum. Það er gott að hafa í huga að þeim mun svartari og ljótari sem pann…
Carbone Plus stálpönnurnar eru úr 3 mm þykku karbonstáli sem þarf að steikja til fyrir notkun. Við mælum sérstaklega með því að líta yfir bloggfærsluna að steikja til pönnu til að sjá hinar ólíku aðferðir steikingarinnar.Markmiðið er í raun að safna náttúrulegri húð á hráan efniviðinn sem gerir pönnuna viðloðunarfría með tímanum. Það er gott að hafa í huga að þeim mun svartari og ljótari sem pannan er, þeim mun betri er hún.Það má ekki setja Carbone Plus stálpönnurnar frá deBuyer í uppþvottavél en þær þola ofn við 200° í 10 mínútur. Pönnurnar ganga á öll helluborð.Ø20 cm pannan er 36,8 cm á lengd og botnmálið Ø14 cm.Ø24 cm pannan er 44 cm á lengd og botnmálið Ø17,5 cm.Ø28 cm pannan er 50,5 cm á lengd og botnmálið Ø20 cm.Ø30 cm pannan er 54 cm á lengd og botnmálið Ø21,5 cm.Ø32 cm pannan er 60 cm á lengd og botnmálið Ø23 cm.Ø36 cm pannan er 69,5 cm á lengd og botnmálið Ø26 cm.