Vörumynd

Standur fyrir baðbala og skiptiborð - CAMÉLÉ´O

Béaba

Mjög nytsamlegur standur fyrir baðbala og skiptiborð frá Béaba. Frábær lausn til að spara pláss og auka þægindi fyrir foreldrana.

Auðvelt að brjóta saman þegar standurinn er ekki í notkun og tekur því lítið pláss.

Hilla undir til að geyma t.d. vörur sem tengjast baðtímanum eða vörum til að skipta um bleyju.

Standurinn kemur með dreni til að losa vatn.

ATH! Baðbali og skiptidýna s…

Mjög nytsamlegur standur fyrir baðbala og skiptiborð frá Béaba. Frábær lausn til að spara pláss og auka þægindi fyrir foreldrana.

Auðvelt að brjóta saman þegar standurinn er ekki í notkun og tekur því lítið pláss.

Hilla undir til að geyma t.d. vörur sem tengjast baðtímanum eða vörum til að skipta um bleyju.

Standurinn kemur með dreni til að losa vatn.

ATH! Baðbali og skiptidýna seld sér.

ATH! Passar bara fyrir CAMÉLÉ´O bala og skiptidýnu sem við seljum einnig.

Verslaðu hér

  • Húsgagnaheimilið
    HÚSGAGNAHEIMILIÐ 586 1000 Fossaleyni 2, 112 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.