- Fitu- og olíulaust
- Fyrir slétt, gróft og munstrað leður
Héðan í frá er það hrein ánægja að hreinsa reiðskó, reiðfatnað, reiðtygin og jafnvel leðurhúsgögn. Hreinsar á augabragði ljóta bletti á skónum þínum í slabbinu, reiðtygin eða uppáhalds leðurjakkann þinn.
Með Triplex hreinsarðu ekki í burtu æskilega fitu og olíu af reiðtygjunum, leðrinu í bílnum þínum, eða hægindastól…
- Fitu- og olíulaust
- Fyrir slétt, gróft og munstrað leður
Héðan í frá er það hrein ánægja að hreinsa reiðskó, reiðfatnað, reiðtygin og jafnvel leðurhúsgögn. Hreinsar á augabragði ljóta bletti á skónum þínum í slabbinu, reiðtygin eða uppáhalds leðurjakkann þinn.
Með Triplex hreinsarðu ekki í burtu æskilega fitu og olíu af reiðtygjunum, leðrinu í bílnum þínum, eða hægindastólnum.
Með því að sameina nokkrar vörur úr leðurlínu Stassek í eina, hefur Equifix Triplex leðurvörn eftirfarandi eiginleika:
Það fjarlægir svita, óhreinindi og saltkristalla úr leðri.
Það kemst djúpt inn í uppbyggingu leðursins, en án þess að stífla svitaholur.
Og umfram allt: Það inniheldur ekki fitu eða olíu!
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.