Sika Staurasteypa er tilbúin steypublanda, aðeins er bætt við vatni. Steypublandan er auðveld í notkun og sérhönnuð fyrir utanhússverkefni svo sem járn- og timburstólpa, girðingarstaurar, póstkassastaurar, rólustatíf o.fl. Blöndun Mestur styrkur næst með því að setja rétt vatnsmagn í ílát og bæta steypublöndunni við. Hrært er í blöndunni þar til hún er orðin einsleit og rök að viðkomu. Nota skal…
Sika Staurasteypa er tilbúin steypublanda, aðeins er bætt við vatni. Steypublandan er auðveld í notkun og sérhönnuð fyrir utanhússverkefni svo sem járn- og timburstólpa, girðingarstaurar, póstkassastaurar, rólustatíf o.fl. Blöndun Mestur styrkur næst með því að setja rétt vatnsmagn í ílát og bæta steypublöndunni við. Hrært er í blöndunni þar til hún er orðin einsleit og rök að viðkomu. Nota skal tilbúna blöndu innan við 45 mínútur. Notkun Hentar vel fyrir verkefni án mikils álags t.d. járn- og timburstólpa, girðingarstaurar, póstkassastaurar, rólustatíf o.fl. Hentar sérstaklega vel þar sem fljótvirk og einföld lausn er æskileg. Steypuholan er grafin niður á frostlaust dýpi. Staurnum er kominn fyrir í réttri stöðu og hann stífaður af til bráðabirgða. Helltu steypuhrærunni í holuna umhverfis staurinn og þjappaðu hana. Hægt er að fjarlægja stuðninginn eftir að steypan hefur stífnað. Eiginleikar Kornastærð: Allt að 8 mm Þyngd: 20 kg poki Vatnsþörf: 2,6 lítrar per poki Notkunartími: ~45 mínútur við +20°C Full hörðnun: eftir 28 daga við +20°C Nýting: 20 kg gefa ~10 lítra steypuhræru Geymsla Geymist þurrt í lokuðum pokum. Má ekki frjósa. Geymsluþol er um það bil 12 mánuðir frá framleiðsludegi.