Affinity vörurnar frá deBuyer eru með fimm lög af ryðfríu stáli og áli (stál-ál-stál-ál-stál) til að tryggja góða hitaleiðni. Kosturinn við marglaga potta er að hitinn dreifist jafnt og þétt upp með brúnum pottsins - ekki einungis í botninum. Hitaleiðni fatsins er gríðarlega góð og er því mælt er með að hita fatið jafnt og þétt í stað þess að setja hitann strax í botn.Hægt er að nota steikarfatið…
Affinity vörurnar frá deBuyer eru með fimm lög af ryðfríu stáli og áli (stál-ál-stál-ál-stál) til að tryggja góða hitaleiðni. Kosturinn við marglaga potta er að hitinn dreifist jafnt og þétt upp með brúnum pottsins - ekki einungis í botninum. Hitaleiðni fatsins er gríðarlega góð og er því mælt er með að hita fatið jafnt og þétt í stað þess að setja hitann strax í botn.Hægt er að nota steikarfatið á á bæði hellur (þ.m.t. spanhellur) og inni í ofni fyrir bæði aðalrétti, kjöt og meðlæti. Þá eru hornin á steikarfatinu rúnnuð svo auðvelt er að þrífa fatið.Innanmál fatsins er 35 x 25 x 8 cm.Utanmál fatsins er: 41 x 27,5 x 12,35 cmEyrun á fatinu eru úr steyptu ryðfríu stáli sem þægilegt er að halda og það má fara í uppþvottavél.