Vörumynd

Steinasápa með svörtum sandi

Léttskrúbbandi sápa með svörtum sandi og hreinum olíum.

Með piparmyntu og lavender.

Steinasápurnar frá URÐ eru handgerðar og innihalda íslensk hráefni.

Lögun þeirra minnir á brotna hrafntinnu og er táknræn fyrir hina viðkvæmu íslensku náttúru. Hrafntinnan er friðuð og stundum nefnd steinn sannleikans.  Sápurnar eru í taupokum sem hægt er að nota ef ferðast á með þær. Sápurnar eru með á…

Léttskrúbbandi sápa með svörtum sandi og hreinum olíum.

Með piparmyntu og lavender.

Steinasápurnar frá URÐ eru handgerðar og innihalda íslensk hráefni.

Lögun þeirra minnir á brotna hrafntinnu og er táknræn fyrir hina viðkvæmu íslensku náttúru. Hrafntinnan er friðuð og stundum nefnd steinn sannleikans.  Sápurnar eru í taupokum sem hægt er að nota ef ferðast á með þær. Sápurnar eru með áföstum spotta til að aupvelda notkun. Sápurnar hafa hver sína sérstöku virkni.

Innihaldsefni: Kókosolía ( Cocos Nucifera Oil ), vatn ( Aqua ), repjuolía ( Brassica Napus Linnaeus ), Shea smjör ( Butyrospermum Parkii ) , svartur eldfjallasandur og hreinar ilmolíur.


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.