Þessi grípandi steinkefli bjóða börnum upp á skapandi leið til að fræðast um mismunandi ferðamáta. Steinkeflin eru frábær leið til að kveikja áhuga og forvitni á meðan börnin skoða mismunandi faratæki og förin sem þau skilja eftir sig.
Settið inniheldur: Lest & lestarteina, bíl & tvenn hjólför, hjól & hjólaför, flugvél & flugslóð, traktor & hjólför, og loks gangandi ve…
Þessi grípandi steinkefli bjóða börnum upp á skapandi leið til að fræðast um mismunandi ferðamáta. Steinkeflin eru frábær leið til að kveikja áhuga og forvitni á meðan börnin skoða mismunandi faratæki og förin sem þau skilja eftir sig.
Settið inniheldur: Lest & lestarteina, bíl & tvenn hjólför, hjól & hjólaför, flugvél & flugslóð, traktor & hjólför, og loks gangandi vegfaranda & fótspor.
Aðeins um skynjunar steinanna:
Einfaldleikinn gefur steinunum alveg einstakt útlit. Gerðir úr einstakri stein/trjákvoðu blöndu sem gerir þeim kleift að þola flestar aðstæður, og eru eins og nýjir eftir að hafa verið þrifnir.
Umhirða:
Steinarnir eru nógu sterkir til að vera notaðir allt árið, í hvaða veðri sem er. Þrífið með volgu vatni og uppþvottalög.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.