Þessi frumlegu steinkefli gera börnum kleift að búa til sinn eiginn garð, skreyttan með fallegum gróðri og skordýrum.
Rúllaðu í leir eða drullu og stimplaðu svo pöddunum til að búa til alveg einstakt umhverfi.
Teldu býflugur eða paraðu maríubjöllur við gróðurinn og segðu sögur um hvað þær séu að gera.
Tilvalið að nota til þess að auka orðaforða barna og eða læra nýja fróðleiksmola. …
Þessi frumlegu steinkefli gera börnum kleift að búa til sinn eiginn garð, skreyttan með fallegum gróðri og skordýrum.
Rúllaðu í leir eða drullu og stimplaðu svo pöddunum til að búa til alveg einstakt umhverfi.
Teldu býflugur eða paraðu maríubjöllur við gróðurinn og segðu sögur um hvað þær séu að gera.
Tilvalið að nota til þess að auka orðaforða barna og eða læra nýja fróðleiksmola. Börn geta æft sig með að beita mismiklum þunga þegar þau rúlla aftur og aftur.
Settið inniheldur eftirfarandi dýr og búsvæði þeirra: fiðrildi og engi, býflugu og vaxköku, könguló og vef, maríubjöllu og blóm, lirfu og trjágrein, engissprettu og gras.
Aðeins um skynjunar steinanna:
Einfaldleikinn gefur steinunum alveg einstakt útlit. Gerðir úr einstakri stein/trjákvoðu blöndu sem gerir þeim kleift að þola flestar aðstæður, og eru eins og nýjir eftir að hafa verið þrifnir.
Umhirða:
Steinarnir eru nógu sterkir til að vera notaðir allt árið, í hvaða veðri sem er. Þrífið með volgu vatni og uppþvottalög.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.