Step Up
hjálparturninn er hannaður til að mæta sérstökum þörfum ungra barna frá
18 mánaða
aldri og þolir allt að
50kg
.
Hönnun hjálparturnsins byggir á grunnreglu Montessori aðferðarinnar, að þróa sjálfstæði barns og að það fái að taka þátt í hversdagslegum verkefnum.
Með Step up hjálparturninum geta foreldrar stutt við forvitni b…
Step Up
hjálparturninn er hannaður til að mæta sérstökum þörfum ungra barna frá
18 mánaða
aldri og þolir allt að
50kg
.
Hönnun hjálparturnsins byggir á grunnreglu Montessori aðferðarinnar, að þróa sjálfstæði barns og að það fái að taka þátt í hversdagslegum verkefnum.
Með Step up hjálparturninum geta foreldrar stutt við forvitni barnsins og leyft því að taka þátt í daglegum athöfnum t.d. við eldhúsið og inni á baðherbergi á öruggan hátt. Þar að auki er auðvelt að stilla hæðina á turninum, svo hann hentar börnum upp í 5-6 ára aldur.
Turninn er gerður úr vottuðum Birkikrossvið.
Málningin á turnunum er vatnsbundin UV málning/lakk og er örugg fyrir börn.
Ekkert plast er notað við framleiðslu turnsins.
Turninn kemur ósamansettur með einföldum leiðbeiningum.
Stærð:
Heildarhæð – 90cm
Fyrsta þrep - 22.2cm
Efsta stilling - 46cm (frá gólfi)
Mið stilling - 38.5cm (frá gólfi)
Lægsta stilling - 31cm
Grunnur – 40x40cm
Stærð á palli – 29x40cm
Hjálparturnarnir okkar eru með eftirfarandi staðla og vottanir:
EN 17191:2021 Children’s Furniture. Seating for children.
EN 14183:2003 Step stools
EN 12520:2015 Furniture. Strength, durability and safety.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.