STI-REN
-
Er
umhverfisvænt
efni sem hefur virkni gegn helstu örveruhópum. Efnið hefur marktæka virkni gagnvart t.d. E.coli, Salmonellu, Campylobacter,
Staphylococcus aureus
og
Streptococcus uberis
.
-
PH hlutlaust
og hefur ekki tærandi eða leysandi áhrif á innréttingar eða gólfefni, né heldur ertir það viðkvæma húð á húsdýrum.
-
Það er
milt fyrir hendur
og hefur ekki ertandi áhrif. Ekki er þörf á notkun hanska við meðferð efnisins.
-
Bindur ammoníak og
bætir loftgæði
til hagsbóta fyrir húsdýr og menn.
-
Dregur í sig raka
og sagga og gagnast vel í stíum þar sem raki er viðvarandi.
-
Sótthreinsar
og dregur úr smitálagi í gripahúsum sem um leiðir bætir heilbrigði og velferð húsdýra.
-
Má nota hjá öllum húsdýrum og er þarfaþing fyrir alla bændur.
-
Er óskaðlegt dýrum og mönnum.
Notkunarleiðbeiningar:
Handfylli (50-100 gr) á m2 einu sinni til tvisvar í viku.
Þar sem mikill raki er eða sjúkdómar eru til staðar er mælt með því að nota STI-REN oftar.
Meira um STI-REN Sótthreinsiduft