Efnið er hannað til að halda hitanum næst líkamanum þegar kalt er í veðri en líka að leyfa raka og umframhita að gufa upp fljótt til að halda réttu hitastigi allan tímann. Strech efni á hliðum og undi…
Efnið er hannað til að halda hitanum næst líkamanum þegar kalt er í veðri en líka að leyfa raka og umframhita að gufa upp fljótt til að halda réttu hitastigi allan tímann. Strech efni á hliðum og undir höndum veitir knapanum frelsi til óheftra hreyfinga.
- 2-way YKK rennilás að framanUpplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.