Sjónvarpsbekkur úr hnotuspóni með einfaldleika í fyrirrúmi. Sígildur í útliti en þjónar jafnframt nútímaþörfum. Hafðu hurðirnar, eða kannski frekar hlerana, opna eða lokaða. Þegar þeir opnast hverfa þeir undir toppplötuna.
Sjónvarpsbekkur úr hnotuspóni með einfaldleika í fyrirrúmi. Sígildur í útliti en þjónar jafnframt nútímaþörfum. Hafðu hurðirnar, eða kannski frekar hlerana, opna eða lokaða. Þegar þeir opnast hverfa þeir undir toppplötuna.