Vörumynd

Strong AX1800 framlenging fyrir Þráðlaust net

Strong
Þráðlaus framlengin á Wi-Fi neti frá Strong. Með nýjustu tækni og virkar sem Mesh framlenging með völdum Strong netbeinum. Streymdu 4K myndefni í öll helstu tæki með lítið sem engum biðtíma. Kemur með 3x RJ-45 Gigabit 10/100/1000M Ethernet WAN/LAN tengi og er með innbyggða stýringu fyrir netkerfið, hægt er að nota sem aðgangspunkt eða repeater. Deildu internet tenginguna þína með hvaða WiFi tæk…
Þráðlaus framlengin á Wi-Fi neti frá Strong. Með nýjustu tækni og virkar sem Mesh framlenging með völdum Strong netbeinum. Streymdu 4K myndefni í öll helstu tæki með lítið sem engum biðtíma. Kemur með 3x RJ-45 Gigabit 10/100/1000M Ethernet WAN/LAN tengi og er með innbyggða stýringu fyrir netkerfið, hægt er að nota sem aðgangspunkt eða repeater. Deildu internet tenginguna þína með hvaða WiFi tæki á allt að 1800 Mbit/s hraða. WPA-PSK / WPA2-PSK / WPA3 netöryggis dulkóðun. WPS / Reset takki auðveldar aðgerðir.
  • Strong Wi-Fi framlenging fyrir þráðlaust net, AX1800
  • Wi-Fi 6 AX með MU-MIMO og OFDMA tækni
  • Nýtist til að framlengja þráðlaust merki frá router
  • Hægt að para við hvaða router sem er
  • Mesh tækni með völdum Strong routerum
  • Virkar sem repeater eða aðgangspúnktur
  • Dual band: 574 Mbit/s á 2,4GHz og 1201 Mbit/s á 5GHz
  • WPA/WPA2 og WPA3 dulkóðun fyrir aukið Wi-Fi netöryggi
  • 10/100/1000M RJ-45 Ethernet WAN/LAN Port innbyggt
  • Fer beint í samband í rafmagstengil ekkert snúru vesen

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.