Vörumynd

Strýta peysa Grá

Volcano Design

Strýta eru stuttar peysur með kraga og stroffi að neðan. Þær eru með laskermum með extra mikilli vídd yfir framhandlegg og teknar saman með stroffi.

Þær eru oggulítið síðari að aftan og hægt er að hafa þær sléttar með stroffið niður á mjaðmir eða brjóta þær upp og láta búkstykkin falla yfir stroffið.

Einstaklega mjúkar og notalegar peysur sem eru algjörlega tímalausar!

Strýta er fáa…

Strýta eru stuttar peysur með kraga og stroffi að neðan. Þær eru með laskermum með extra mikilli vídd yfir framhandlegg og teknar saman með stroffi.

Þær eru oggulítið síðari að aftan og hægt er að hafa þær sléttar með stroffið niður á mjaðmir eða brjóta þær upp og láta búkstykkin falla yfir stroffið.

Einstaklega mjúkar og notalegar peysur sem eru algjörlega tímalausar!

Strýta er fáanleg í XS (henta 36/38-40/42) S (40/42-44/46) og M (44/46-48/50)

Ég er í stærð S á mynd og er stærð 44 og 173cm á hæð.

Við mælum með 20°C ullarprógrami og hengið upp til þerris.

Blanda: 44% wool, 38% polyester, 18% nylon

M S XS

Verslaðu hér

  • Systur & makar
    V D Hönnunarhús ehf 865 9059 Síðumúla 32, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.