Arena Lara Soft Curve Back er fallegur dökkgrár sundbolur með aðhaldi . Sundbolurinn er hannaður fyrir konur sem vilja fallega mótaðar línur, mikinn stuðning og aukið sjálfstraust. Hann tilheyrir vinsælu Shapewear vörulínunni frá Arena, sem er þekkt fyrir gæði og nýjungar í efnisvali og hönnun. Framleiddur úr aðhaldsefni úr e…
Arena Lara Soft Curve Back er fallegur dökkgrár sundbolur með aðhaldi . Sundbolurinn er hannaður fyrir konur sem vilja fallega mótaðar línur, mikinn stuðning og aukið sjálfstraust. Hann tilheyrir vinsælu Shapewear vörulínunni frá Arena, sem er þekkt fyrir gæði og nýjungar í efnisvali og hönnun. Framleiddur úr aðhaldsefni úr endurunnum efnum með það í huga að leggja áherslu á og móta línurnar þínar, er miðlungs skorinn og kemur með stillanlegum hlýrum. Þessi sundbolur er með sætu V-laga hálsmáli og hentar vel í léttari sundæfingar og til afslöppunar í pottinum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.