Árið 1995 kom út fyrsta ljóðabók Ásdísar Óladóttur. Í tilefni af tuttugu ára skáldafmæli hennar er nú gefið út úrval úr sjö ljóðabókum hennar. Bækurnar eru um margt ólíkar en bera allar vott um sérstaka og djúpstæða skynjun Ásdísar á veruleikanum.
„Rödd Ásdísar Óladóttur er einstök í ljóðaheiminum, hún er bæði frumleg, heit og litrík.“ – Vigdís Grímsdóttir.
Sunnudagsbíltúr er 143 bl…
Árið 1995 kom út fyrsta ljóðabók Ásdísar Óladóttur. Í tilefni af tuttugu ára skáldafmæli hennar er nú gefið út úrval úr sjö ljóðabókum hennar. Bækurnar eru um margt ólíkar en bera allar vott um sérstaka og djúpstæða skynjun Ásdísar á veruleikanum.
„Rödd Ásdísar Óladóttur er einstök í ljóðaheiminum, hún er bæði frumleg, heit og litrík.“ – Vigdís Grímsdóttir.
Sunnudagsbíltúr er 143 blaðsíður að lengd. Ólafur Unnar Kristjánsson hannaði kápu, Eyjólfur Jónsson hannaði innsíður og braut um. Bókin er prentuð hjá Leturprenti.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.