Sushi Draft er fljótlegt, lítið stokkaspil sem er svo fallegt að þú gætir étið það! Leikmenn spila þrjár umferðir, draga sér sushi-rétti, og safna sér sushi-stigum, sem eru dregin af handahófi. Leikmaðurinn sem er með fjölbreyttasta matseðilinn fær eftirréttinn! Í Sushi Draft er stokkur með 32 sushi-spilum (8 ikura, 7 ebi, 6 maguro, 5 tamago, 4 kappa, og 2 "villt" triples) og 18 stiga-merklar (…
Sushi Draft er fljótlegt, lítið stokkaspil sem er svo fallegt að þú gætir étið það! Leikmenn spila þrjár umferðir, draga sér sushi-rétti, og safna sér sushi-stigum, sem eru dregin af handahófi. Leikmaðurinn sem er með fjölbreyttasta matseðilinn fær eftirréttinn! Í Sushi Draft er stokkur með 32 sushi-spilum (8 ikura, 7 ebi, 6 maguro, 5 tamago, 4 kappa, og 2 "villt" triples) og 18 stiga-merklar (þrír fyrir hverja tegund af sushi og þrír fyrir eftirréttinn). Í upphafi hverrar upferðar stokka leikmenn spilin og fá sex spil hver. Leikmenn velja sér eitt spil, sýna spilið sitt samtímis og setja á borðið. Svo halda þeir einu spili eftir og láta restina ganga til næsta leikmanns, og halda áfram. Þegar allir eru með 5 spil fyrir framan sig fá leikmenn stiga-merkla. Eftir þrjár umferðir eru stigin talin og leikmaðurinn sem er með flest stig sigrar! https://youtu.be/KsFkaGj4sLA