Vörumynd

svartur tertudiskur á fæti Ø 30,5 CM

Mosser Glass
Fallegu kökudiskarnir frá Mosser Glass eru steyptir úr gleri og eru stöðugir á borðinu þegar tertur og annað hnossgæti eru skorin.  Tertudiskarnir eru á háum fæti og samsvara sér vel og það er gaman að nota margar stærðir af diskum saman til að skapa skemmtilega vídd á veisluborðinu.  Á diskunum er smábrún svo sósa og mylsna ættu ekki að fara niður á dúkinn.  Ef þú vilt geturðu að sjálfsögðu líka…
Fallegu kökudiskarnir frá Mosser Glass eru steyptir úr gleri og eru stöðugir á borðinu þegar tertur og annað hnossgæti eru skorin.  Tertudiskarnir eru á háum fæti og samsvara sér vel og það er gaman að nota margar stærðir af diskum saman til að skapa skemmtilega vídd á veisluborðinu.  Á diskunum er smábrún svo sósa og mylsna ættu ekki að fara niður á dúkinn.  Ef þú vilt geturðu að sjálfsögðu líka notað diskana undir kerti, skraut eða skart.Glerdiskarnir koma í 4 mismunandi stærðum og nokkrum litumXS þvermál 15 cm  (16,5 cm með brún) og hæð 14 cmS   þvermál 23 cm (24,5 cm með brún) og hæð 18 cmM  þvermál 25 cm (26,5 cm með brún) og hæð 20 cmL   þvermál 30 cm (31,5 cm með brún) og hæð 23 cmDiskarnir eru handgerðir svo það getur skeikað örlitlu á stærðinni og liturinn er oft örlítið breytilegur milli eintaka

Verslaðu hér

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.