Sjálfbær hönnun sem gleður augað í viðarlínunni frá iDesign / The Home Edit. Vörurnar eru gerðar úr Paulownia tré sem er sá harðviður sem vex hvað hraðast í heiminum og er náttúrulega sterkur og endingargóður. Þrátt fyrir viðarhönnunina er þessi tegund viðar lauflétt svo að hann hentar fullkomlega í heimilisvörur og í skipulagið.
Þetta box er með opinni framhlið sem gerir yfirsýnina fr…
Sjálfbær hönnun sem gleður augað í viðarlínunni frá iDesign / The Home Edit. Vörurnar eru gerðar úr Paulownia tré sem er sá harðviður sem vex hvað hraðast í heiminum og er náttúrulega sterkur og endingargóður. Þrátt fyrir viðarhönnunina er þessi tegund viðar lauflétt svo að hann hentar fullkomlega í heimilisvörur og í skipulagið.
Þetta box er með opinni framhlið sem gerir yfirsýnina frábæra á sama tíma og þú hefur fallega hönnun til þess að halda utan um vörurnar þínar eða matinn.
Við bjóðum upp á mikið úrval af viðarvörum í skipulagið þitt og eru öll boxin staflanleg svo að þú getur leikið þér með þau og sett þau upp eins og hentar þér best.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.