Vörumynd

svunta, Bústaður

Ihanna Home
Falleg svunta úr smiðju Ingibjargar Hönnu hjá Ihanna Home með fíngerðu köflóttu mynstri.  Svuntan kallar fram myndir af ljúfum stundum við eldamennsku í bústað þegar kokkurinn hefur allan tíma í heiminum.  Um hálsinn er stillanleg leðuról og framan á svuntuni er vasi.Litur: grárEfni: 100% bómullÞvottaleiðbeiningar: Má þvo á 40º, fjarlægja þarf leður hálsól fyrst.Litur getur dofnað örlítið við þvo…
Falleg svunta úr smiðju Ingibjargar Hönnu hjá Ihanna Home með fíngerðu köflóttu mynstri.  Svuntan kallar fram myndir af ljúfum stundum við eldamennsku í bústað þegar kokkurinn hefur allan tíma í heiminum.  Um hálsinn er stillanleg leðuról og framan á svuntuni er vasi.Litur: grárEfni: 100% bómullÞvottaleiðbeiningar: Má þvo á 40º, fjarlægja þarf leður hálsól fyrst.Litur getur dofnað örlítið við þvott.

IHANNA HOME er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem var stofnað af Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur árið 2008, með tilkomu Krumma herðartrés. Fyrirtækið hannar og framleiðir hágæða hönnunarvörur með grafísku ívafi. Innblásturinn kemur úr nærumhverfi okkar og markmiðið þeirra er að bjóða upp á vörur þar sem einfaldleiki, gæði og notagildi fara saman.

Verslaðu hér

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.