Vörumynd

Sweet Salone skál - S

39281
Sweet Salone skál - S. Hver skál er einstök þar sem allir leirmunir, gerðir í Lettie Stuart Pottery í Sierra Leone, eru handgerðir og brenndir í viðarofni.  Litamunur er alltaf einhver eftir staðsetningu í ofni og hitastigi.  Einnig getur formið verið örlítið mismunandi þar sem nokkrir aðilar renna hverja vöru. Leirinn er handunnin úr jörðu í Sierra Leone.Sjá má fleiri skálar hjá Seimei  hér. Aur…
Sweet Salone skál - S. Hver skál er einstök þar sem allir leirmunir, gerðir í Lettie Stuart Pottery í Sierra Leone, eru handgerðir og brenndir í viðarofni.  Litamunur er alltaf einhver eftir staðsetningu í ofni og hitastigi.  Einnig getur formið verið örlítið mismunandi þar sem nokkrir aðilar renna hverja vöru. Leirinn er handunnin úr jörðu í Sierra Leone.Sjá má fleiri skálar hjá Seimei  hér. Aurora Foundation hefur komið að margs konar þróunar verkefnum í Sierra Leone í yfir áratug. Landið er staðsett á verstur strön Afríku og er þekkt fyrir náttúrufegurð og auðlindir. Þar er ein lægsta innkoma á íbúa í heiminum. Landið samanstendur af nánum samfélögum sem standa vel saman og þar sem fólk af ólíkum trúarbrögðum búa saman í friði og sátt.Aurora Foundation eru samtök sem eru ekki rekin í hagnaðarskini. Samtökin miða að því að vera öflugur hvati fyrir þróun og menningu með því að veita samfélaginu sterka uppörvun.

Verslaðu hér

  • Seimei 552 9641 Ármúla 20, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.