<p><strong>High Carb Fuel – Háorkudrykkur fyrir hámarks frammistöðu</strong><br>Meiri orka, minni tilfinning fyrir álagi og hraðari endurheimt<br>Kolvetnaskammtur: 90gr af kolvetnum í 2:1 hlutfalli glúkósa og frúktósa<br>Inniheldur raflausnir (electrolytes): Engin þörf á viðbótar natríum</p><p>High Carb Fuel er hannað til að halda í vökva og orku í …
<p><strong>High Carb Fuel – Háorkudrykkur fyrir hámarks frammistöðu</strong><br>Meiri orka, minni tilfinning fyrir álagi og hraðari endurheimt<br>Kolvetnaskammtur: 90gr af kolvetnum í 2:1 hlutfalli glúkósa og frúktósa<br>Inniheldur raflausnir (electrolytes): Engin þörf á viðbótar natríum</p><p>High Carb Fuel er hannað til að halda í vökva og orku í gegnum erfiðustu átökin.<br>Til að ná sem bestum árangri, þarf að æf líkamann til að taka upp hærri kolvetnainntöku. <br><br>Innihald pokans blandast útí 475–710 ml af vatni eftir smekk. <br><strong>Best að neyta yfir eina klukkustund til að viðhalda orku</strong>, <br>eða nota sem þykkni ásamt viðbótar vatni.<br>Byrja skal smám saman að neyta allt að 90g á klukkustund. <br>Líkt og með æfingar fyrir stórar keppnir, þarf líkaminn tíma til að aðlagast mikilli kolvetnainntöku. <br><br>Dextrose (Anhydrous), Maltodextrin, Fructose, Citric Acid, Sodium Citrate, Sea Salt, Flavor (Organic Ginger Extract for Ginger Lime), Potassium Salt, Calcium Carbonate, Natural Flavor, Magnesium Oxide. <br>Gluten free, vegan, dairy and soy free.<br><br>Pakkinn er 92gr.</p>