Talon 33 er frábær 33 lítra bakpoki með tveimur ísaxafestingum og strappa til að þjappa pokanum vel saman að ofanverðu. Talon 33 er léttur og þægilegur alhliða bakpoki sem hentar vel fyrir ýmiss konar útivist. Mjög góð öndun á baki og engir hliðarsaumar á mjaðmaólum þannig að hann liggur þétt að þér en andar samt mjög vel. Stillanleg hæð á axlarólum gerir þér kleift að stilla pokann eftir þínum þ…
Talon 33 er frábær 33 lítra bakpoki með tveimur ísaxafestingum og strappa til að þjappa pokanum vel saman að ofanverðu. Talon 33 er léttur og þægilegur alhliða bakpoki sem hentar vel fyrir ýmiss konar útivist. Mjög góð öndun á baki og engir hliðarsaumar á mjaðmaólum þannig að hann liggur þétt að þér en andar samt mjög vel. Stillanleg hæð á axlarólum gerir þér kleift að stilla pokann eftir þínum þörfum. Sér vasi fyrir vatnspoka hjálpar þér að passa upp á vökvabúskapinn. Sama hvert ferðinni er heitið er Talon léttur og áreiðanlegur ferðafélagi.AirScape™ rifflað bak til að tryggja góða öndunStillanleg hæð á axlarólumVasi úr teygjuefni á axlarólVasi fyrir sólgleraugu og síma á axlarólinniStillanleg brjóstól með neyðarflautuStrappi til að þjappa pokanum saman að ofanverðuHliðarvasar og vasi að framan úr teygjuefniEndurskin bæði framan og aftan á pokaPassar við Hydraulics™ ReservoirsRenndir vasar á mjaðmaólumEngir hliðarsaumar á mjaðmaólumFesting fyrir blikkljósFesting fyrir lykla inní pokanumFestingar fyrir ísaxirStow-on-the-go™ festingar fyrir göngustafiVatnspokinn geymist fyrir utan aðalhólfið sem gerir áfyllingu mun auðveldariÞyngd: 1,1 kgStærð (l x b x d): 65 cm x 28 cm x 25 cmEfni: 100D x 210D Bluesign endurunnið Robic Nælon