Vörumynd

Tannkrem Sensitive - Án flúor

Ben&Anna

Flúorlaust tannkrem fyrir viðkvæmar tennur. Fíngerð, handvalin kamilla er ein af aðal virku innihaldsefnunum í tannkreminu og hefur það hlutverk að hreinsa tennurnar blíðlega og náttúrulega. Hafþyrnir veitir hámarks vörn og veitir tönnunum styrk. Bless tannkul!


  • Vottaðar náttúrulegar snyrtivörur
  • Vegan
  • Vörn gegn tannskemmdum
  • Fyrir alla …

Flúorlaust tannkrem fyrir viðkvæmar tennur. Fíngerð, handvalin kamilla er ein af aðal virku innihaldsefnunum í tannkreminu og hefur það hlutverk að hreinsa tennurnar blíðlega og náttúrulega. Hafþyrnir veitir hámarks vörn og veitir tönnunum styrk. Bless tannkul!


  • Vottaðar náttúrulegar snyrtivörur
  • Vegan
  • Vörn gegn tannskemmdum
  • Fyrir alla fjölskylduna
  • Án parabena, EDTA, þalata, tríklósan, SLS, formaldehýða, peroxíða, örplasts og flúors
  • Plastlausar umbúðir (gler)

Með kaupum á vörum frá Ben & Anna styður þú við hreinsun sjávar!


Notkun:
Berið kremið á tannburstann með meðfylgjandi áhaldi. Tannburstið eins og vanalega í um 2 mínútur, skolið og brosið í spegilinn. Gleypist ekki!

Innihald: 100 ml

Þyngd: 280 gr

Umbúðir: Gler,ál og pappi


Innihaldsefni:
Aqua (Water), Hydrated Silica, Sorbitol, Hydrogenated Starch Hydrolysate, Xylitol, Tricalcium Phosphate, Lauryl Glucoside, Aroma (Fragrance), Xanthan Gum, Alcohol, Glycerin, Citric Acid, Chamomilla Recutita (Camomile) Flower Extract, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Hippophae Rhamnoides (Sea Buckthorn) Fruit Extract, Mentha Arvensis (Peppermint) Leaf Oil, Limonene, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.