Vörumynd

TARAMAR PURIFYING TREATMENT 30 ml

TARAMAR
TARAMAR hreinsiolía Hreinsiolía sem að er einstaklega nærandi og mjúk viðkomu. Hún hefur margfalda virkni, annars vegar að hreinsa húðina og hins vegar að gera hana mýkri, rakameiri, bjartari og með meiri ljóma (skv virknimælingum hjá &o…
TARAMAR hreinsiolía Hreinsiolía sem að er einstaklega nærandi og mjúk viðkomu. Hún hefur margfalda virkni, annars vegar að hreinsa húðina og hins vegar að gera hana mýkri, rakameiri, bjartari og með meiri ljóma (skv virknimælingum hjá óháðri rannsóknastofu). Hreinsiolían byggir á andoxunar-eiginleikum þörunga (beltisþari og marinkjarni) og vítamínum úr apríkósukjarnaolíu. TARAMAR eru fyrstu húðvörurnar þar sem þróun miðast við að fullnægja þörfum húðarinnar bæði í efri og dýpri lögum húðarinna. Það sem gerir TARAMAR vörunar svo sérstakar er að þær voru þróaðar af Matvæla- og Sjávarlíffræðingum; en ekki lyfjafræðingum eins og flestar húðvörur eru. Útkoman er sú að þessar húðvörur líkjast meira matvælum en venjulegum húðvörum og í raun eru þær tæknilega ætar og innhalda ekki nein efni sem ekki má nota í matvælum. TARAMAR eru hreinustu vörurnar sem þú finnur á markaðinum. Þær byggja upp húðin og koma af stað eðlilegum efnaskiptum um leið og þær þjétta og styrkja húðina þannig að hrukkur og misfellur minnka og jafnvel hverfa. Það sem þó mestu máli skiptir er að eftir góða notkun þá er húðin orðin miklu sterkari, með meiri ljóma og fallegra litarhaft.    

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.