Vörumynd

Tatti Lashes 1 Step Press Full Volume Map

Tatti Lashes

Full Volume augnhárin okkar eru þau glæsilegustu, nú fáanleg í 1 Step Press línunni okkar. Það hefur aldey verið auðveldara að skapa Russian Volume útlit. Þau eru fullkomin til að bæta við dramatík, fyllingu og lengd. 1 Step Press fyrirfram sniðnu augnhárin okkar eru hönnuð til að einfalda enn frekar ásetningu augnhára. Mjög auðveld í notkun og frábær á ferðina. Besta forlímda tæknin á markaðnu…

Full Volume augnhárin okkar eru þau glæsilegustu, nú fáanleg í 1 Step Press línunni okkar. Það hefur aldey verið auðveldara að skapa Russian Volume útlit. Þau eru fullkomin til að bæta við dramatík, fyllingu og lengd. 1 Step Press fyrirfram sniðnu augnhárin okkar eru hönnuð til að einfalda enn frekar ásetningu augnhára. Mjög auðveld í notkun og frábær á ferðina. Besta forlímda tæknin á markaðnum tryggir endingu í öllum stílum. Forlímdi grunnurinn er latex frír. Kemur í mismunandi lengdum, 12mm, 14mm og 16mm.

Notkun: Passið að augnsvæðið sér hreint og þurrt, laust við alla olíu og fitu. Fjarlægðu varlega klasan úr bakkanum með augnháratöng eða fingrunum og gætið þess að snerta ekki forlímda botninn. Settu klasann á náttúrulega augnhárin þín og klemmdu augnhárin niður með tönginni til að festa þau, einbeittu þér að botni náttúrulegu augnháranna.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.