Vörumynd

Tatti Lashes 10D D-curl & C-curl XL Tray

Tatti Lashes

10D augnhárin fyrir mikla fyllingu. Fáanleg í C og D Curl með 4 mismunandi lengdum, 11mm til 14mm í hverjum bakka. 10D augnhár með 400 klasa í hverjum bakka. Tatti Lashes var stofnað af tveimur augnhárafræðingum með gæði, einfaldleika, hraða og hagkvæmi í huga. Þessi bakki var hannaður með vinsælustu stærðunum sem notuð eru frá degi til dags, svo minnst fari til spillis. Handgerð af framleiðslu…

10D augnhárin fyrir mikla fyllingu. Fáanleg í C og D Curl með 4 mismunandi lengdum, 11mm til 14mm í hverjum bakka. 10D augnhár með 400 klasa í hverjum bakka. Tatti Lashes var stofnað af tveimur augnhárafræðingum með gæði, einfaldleika, hraða og hagkvæmi í huga. Þessi bakki var hannaður með vinsælustu stærðunum sem notuð eru frá degi til dags, svo minnst fari til spillis. Handgerð af framleiðsluteyminu okkar. Hannað til að flýta fyrir ásetningu og getur helmingað tíman. Einstaklega létt og mjúk augnhár úr hágæða tilbúnum trefjum. Þykkt 0,05. Vegan og Cruelty free.

Notkun: Áður en þú berð á augnhárin skaltu ganga úr skugga um að þau séu farða og olíulaus, alveg hrein og þurr. Við mælum með að vinna á einu auga í einu. Burstaðu þunnt lag af Bond úr Invisi Lash líminu á náttúrulega augnhárin þín. Einbeittu þér að því að límið tengist botni klasans við náttúrulegu augnhárin þín. Gætir þurft að færa límið lengra upp eftir augnhárunum til að fá sterkara hald. Límið eitt hár í einu og passið að það sé fast. Við mælum með að nota ekki maskara áður en líming er gerð. Þegar augnhárin hafa verið sett á, bíðið í 30 sekúndur þar til þau eru föst.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.