Vörumynd

Tatti Lashes Mixed Blossom

Tatti Lashes

Easy Fan Blossom augnhárin okkar eru tilvalin fyrir byrjendur eða reynda listamenn sem leita að hraðri leið fyrir aukna fyllingu. Blossom eru einstök vegna gel augnhárarönd sem kemur í veg fyrir að þau losni auðveldlega. Þetta gefur þér nægan tíma til að aðlaga stærð og hanna útlitið. Þæginleg fyrir augað og geta skapað fjölbreytt útlit. Inniheldur 16 raðir af augnhárum í lengd 8 mm til 14 mm. …

Easy Fan Blossom augnhárin okkar eru tilvalin fyrir byrjendur eða reynda listamenn sem leita að hraðri leið fyrir aukna fyllingu. Blossom eru einstök vegna gel augnhárarönd sem kemur í veg fyrir að þau losni auðveldlega. Þetta gefur þér nægan tíma til að aðlaga stærð og hanna útlitið. Þæginleg fyrir augað og geta skapað fjölbreytt útlit. Inniheldur 16 raðir af augnhárum í lengd 8 mm til 14 mm. Fullkomið fyrir byrjendur sem lengra komna.

Notkun: Mælið augnhárin við augnháralínuna ykkar og klippið af umfram magn. Þegar límið er borið á augnháralínuna, bíðið í 40 til 50 sekúndur þar til límið festist. Setjið augnhárið í miðju nátturulegra augnhára þinna og þrýstið síðan innra horninu á sinn stað með pinasetti og ýtið síðan ytra horninu. Þrýstið augnhárinu að náttúrulegu augnhárunum ykkar.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.