Fallegar þvottakörfur frá House Doctor. Karfan er með tveimur handföngum sem gera það auðvelt að færa körfuna til. Karfan er tilvalin til að nota sem þvottakörfu en einnig er hægt að geyma leikföng, teppi, blóm og fl. í henni.
House Doctor er danskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2001 af systkinunum Rikke Juhl Jensen, Gitte Juhl Capel og Klaus Juhl Pedersen. Fyrirtækið …
Fallegar þvottakörfur frá House Doctor. Karfan er með tveimur handföngum sem gera það auðvelt að færa körfuna til. Karfan er tilvalin til að nota sem þvottakörfu en einnig er hægt að geyma leikföng, teppi, blóm og fl. í henni.
House Doctor er danskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2001 af systkinunum Rikke Juhl Jensen, Gitte Juhl Capel og Klaus Juhl Pedersen. Fyrirtækið sameinar skandinavíska hönnun með notalegri og persónulegri stemningu og býður upp á fjölbreytt úrval af vörum fyrir heimilið, þar á meðal lýsingu, húsgögn, textíl og skrautmuni. Með áherslu á gæði og stíl hjálpar House Doctor þér að skapa tímalaust og stílhreint heimili.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.