Vörumynd

Ted Sparks - Fresh Linen - Demi ilmkerti

Ted Sparks

Ilmurinn er notaleg blanda úr náttúrunni. Ljúfur blómailmur í bland við jörð og ferskan sítrónuilm skapa notalegt andrúmsloft. Eins og nafnið gefur til kynna minnir ilmurinn á ný uppábúið rúm.

Vegleg og klassísk hönnun Ted Sparks á vel við í hvaða herbergi sem er. Kertið kemur í fallegu glasi úr hálfgegnsæju svörtu gleri sem skapar skemmtilegt og róandi andrúmsloft á meðan það brennu…

Ilmurinn er notaleg blanda úr náttúrunni. Ljúfur blómailmur í bland við jörð og ferskan sítrónuilm skapa notalegt andrúmsloft. Eins og nafnið gefur til kynna minnir ilmurinn á ný uppábúið rúm.

Vegleg og klassísk hönnun Ted Sparks á vel við í hvaða herbergi sem er. Kertið kemur í fallegu glasi úr hálfgegnsæju svörtu gleri sem skapar skemmtilegt og róandi andrúmsloft á meðan það brennur.

Vörunum er pakkað í einstaklega fallegar öskjur sem henta fullkomlega í veglegar gjafir.

  • Brennarar: 1 stk.
  • Brennslutími: 70 klst.
  • Þyngd: 600 gr.
  • Hæð: 10 cm.
  • Þvermál: 8,5 cm.

English: A comforting scent of floral notes combined with tonka bean, musk and a hint of fresh lemon. This clean and crisp fragrance suits every room in the home.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.