Vörumynd

Telefunken ProSeries NUC Deck i5-1235U 16/256GB W11P smátölva

Schneider DECK Mini er fullkomin fyrirtækja smátölva. Þrátt fyrir fyrirferðarlitla stærð býður Schneider Mini upp á öflugann örgjörva og vinnsluminni fyrir mikla vinnslu. Það býður upp á M.2 SSD geymslu, fjölmarga tengimöguleika, auk þess er hægt að stækka vinnsluminni í vél allt að 64GB. Allt er þetta svo í glæsilegri smátölvu úr áli sem skilar sterkari yfirborði! Forhlaðinn með Windows 11 Pro…
Schneider DECK Mini er fullkomin fyrirtækja smátölva. Þrátt fyrir fyrirferðarlitla stærð býður Schneider Mini upp á öflugann örgjörva og vinnsluminni fyrir mikla vinnslu. Það býður upp á M.2 SSD geymslu, fjölmarga tengimöguleika, auk þess er hægt að stækka vinnsluminni í vél allt að 64GB. Allt er þetta svo í glæsilegri smátölvu úr áli sem skilar sterkari yfirborði! Forhlaðinn með Windows 11 Pro, þessi litla smátölva er tilbúin til notkunar fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Hægt að tengja auka geymslupláss eins og flakkara með USB 3.0 tengimöguleika og festa smátölvuna bakvið skjá með VESA festingu.
  • Intel® Core i5-1235U 10-kjarna 12-þráða 4.40GHz Turbo örgjörvi
  • Innbyggður Intel Iris Xe Graphics grafískur skjákjarni
  • 16GB (2x8GB) DDR4 SODIMM 3200MHz vinnsluminni
  • PCIe Gen4 256GB NVMe M.2 SSD geymsludiskur
  • WiFi 6 AX þráðlaust net og Bluetooth 5.2 þráðlausar tengingar
  • RJ-45 Ethernet, 2x USB 2.0, 2x USB 3.2 og Jack-AUX tengi
  • 2x HDMI og 2x USB-C með PD 65W og DisplayPort 1.4 tengi
  • Innbyggð hljóðlát vifta, sterkbyggð og falleg hönnun úr áli
  • Fislétt, aðeins 1.1kg, 120 x 120mm í stærð og 39.5mm þunn!
  • Windows 11 Pro stýrikerfi, magnaðar nýjungar!

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.