TEMPUR Dual Continental
er glæsilegt 3ja laga rúm sem býður upp á sveigjanlega pokagorma frá rúmbotni og þrýstingslosandi 8 cm TEMPUR Pro Plus yfirdýnu.
Þessi samsetning tryggir hámarks þægindi og stuðning. SmartCool hlífin á yfirdýnunni veitir kælandi og þægilegan nætursvefn.
Yfirdýnuna er hægt að fá í þremur stífleikum:
Mjúk, millistíf og stíf
Val um tvær týpur af höfuðgafli sem fáanle…
TEMPUR Dual Continental
er glæsilegt 3ja laga rúm sem býður upp á sveigjanlega pokagorma frá rúmbotni og þrýstingslosandi 8 cm TEMPUR Pro Plus yfirdýnu.
Þessi samsetning tryggir hámarks þægindi og stuðning. SmartCool hlífin á yfirdýnunni veitir kælandi og þægilegan nætursvefn.
Yfirdýnuna er hægt að fá í þremur stífleikum:
Mjúk, millistíf og stíf
Val um tvær týpur af höfuðgafli sem fáanlegur er í sama áklæði til að fullkomna heildarútlit rúmsins
Rúmgafl er seldur sér
Rúmin eru til á vöruhúsi í vissum litum en hægt er að sérpanta rúmið í 4 litum, val milli 3ja mismunandi fóta í tveimur hæðum.
Uppbygging rúmsins byggir á:
- Sterkum viðarramma
- Svampdýnu með pokagormum við botngrind
- Millidýnu með svampi og pokagormum sem fylgja öllum líkamshreyfingum.
- Yfirdýnu með 8 cm TEMPUR svampi og SmartCool hlíf sem veitir kælandi og þægilegan nætursvefn, fáanleg í þremur stífleikum:
Mjúk, millistíf og stíf
Áklæði utan um yfirdýnu er hægt að þvo á 40°
Áklæði á millidýnu, rúmbotni og gafli er ekki hægt að taka af en má þurrka með rökum klút
Öll áklæði sem val er um hafa yfir 100.000 á Martindale slitstyrkleika skalanum sem gerir þau einstaklega slitsterk
Ábyrgð:
- 15 ára ábyrgð á yfirdýnu.
- 10 ára ábyrgð á grind og höfuðgafli
Vottanir:
- OEKO-TEX Standard 100 -
Tryggir að engin skaðleg efni séu í neinu áklæði sem notuð eru.
- OEKO-TEX Made In Green -
Tryggir að öll keðjan við framleiðslu sé örugg. Varan prófuð fyrir skaðlegum efnum, umhverfisábyrgð er tryggð. Starfsmenn verndaðir með sanngjörnum launum, reglulegum vinnutíma og öryggi á vinnustað. Vottunin tryggir betri vinnuskilyrði og heilbrigðari plánetu.
- LGA Tested Quality Vottun -
Tryggir að varan bjóði uppá bæði öryggi og gæði. Vörurnar þurfa að fylgja öllum vöruöryggislögum. Þurfa að standast kröfur varðandi gæði og notagildi vörunnar með viðmið á notendavænni og endingu.