AKU Tengu Low GTX er heppilegur fyrir göngur og fjallgöngur í blönduðu landslagi. Millistífur sólinn gerir skóna kjörna fyrir íslenskar aðstæður. Efri hlutinn er gerður úr sérstaklega léttu og endingargóðu efni og GORE-TEX® teygjanlegur sokkurinn skilar vatnsvörn, einstökum þægindum og tryggir að skórinn passar vel. Einstök Elica tækni frá AKU sér til þess að álagið dreifist vel í hverju skrefi. …
AKU Tengu Low GTX er heppilegur fyrir göngur og fjallgöngur í blönduðu landslagi. Millistífur sólinn gerir skóna kjörna fyrir íslenskar aðstæður. Efri hlutinn er gerður úr sérstaklega léttu og endingargóðu efni og GORE-TEX® teygjanlegur sokkurinn skilar vatnsvörn, einstökum þægindum og tryggir að skórinn passar vel. Einstök Elica tækni frá AKU sér til þess að álagið dreifist vel í hverju skrefi. Með þessu einstaka álagskerfi er komið á móts við lögun fótarins með uppbyggingu og hönnun skósins. Mjúkur miðsóli með dempun og góður innan- og utanfótarstuðningur (AKU Exoskeleton). Allt skilar þetta sér í miklum þægindum fyrir þann sem notar skóinn. Efri partur: Air 8000® + suedeVörn á efri parti: LIBA® SMART PU Lýsing á fóðri: GORE-TEX® extended comfort (elastic) Ytri sóli: Vibram® curcumaMiðsóli: Light PUStífleiki: 4-2 mm Nylon + Die Cut Eva (medium) Innlegg: Custom Fit SoftÞyngd: 435 gr miðað við stærð 42Stærðir: 37- 47,5 (kemur í hálfum og heilum númerum) Litur: Svartur m/appelsínugulum lit