Þessi værðarvoð er ofin á gamla mátann úr lambaull og mjúku bómullaflosi (chenille) sem gefur efninu þyngd og sérstaka áferð. Önnur hliðin er ull og hin hliðin er bómullarflos svo teppið hentar líka einstaklingum sem finnst óþægilegt að hafa ull næsta sér. Þessi einstaka blanda er uppfinning Pappelinu. Óbleikt bómullarband er vafið utan um kantinn. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra ha…
Þessi værðarvoð er ofin á gamla mátann úr lambaull og mjúku bómullaflosi (chenille) sem gefur efninu þyngd og sérstaka áferð. Önnur hliðin er ull og hin hliðin er bómullarflos svo teppið hentar líka einstaklingum sem finnst óþægilegt að hafa ull næsta sér. Þessi einstaka blanda er uppfinning Pappelinu. Óbleikt bómullarband er vafið utan um kantinn. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handverksferla sem teppin ganga gegn um í framleiðslunni.