Piper Bellinger er tískuáhrifavaldur en orðspor hennar sem villt partíljón þýðir að gula pressan er stöðugt á eftir henni. Eftir að Piper lendir í steininum eftir alltof mikla kampavínsdrykkju í stjórnlausu þakpartíi segir stórefnaður stjúpfaðir hennar hingað og ekki lengra. Nú þurfi hún að standa á eigin fótum. Hann sendir hana og systur hennar til Westport í Washington-ríki þar sem faðir þ…
Piper Bellinger er tískuáhrifavaldur en orðspor hennar sem villt partíljón þýðir að gula pressan er stöðugt á eftir henni. Eftir að Piper lendir í steininum eftir alltof mikla kampavínsdrykkju í stjórnlausu þakpartíi segir stórefnaður stjúpfaðir hennar hingað og ekki lengra. Nú þurfi hún að standa á eigin fótum. Hann sendir hana og systur hennar til Westport í Washington-ríki þar sem faðir þeirra heitinn hafði átt litla krá.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.