Fimmta ljóðabók Ingunnar, áður hafa komið út hjá Bjarti: Guðlausir menn – hugleiðingar um jökulvatn og ást, Í fjarveru trjáa – vegaljóð og Komin til að vera, nóttin. Fyrsta bók Ingunnar var Á heitu malbiki.
Ingunn fékk bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar og var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Guðlausa menn: Allar hafa bækur hennar verið stjörnum prýddar og dásamaðar, fy…
Fimmta ljóðabók Ingunnar, áður hafa komið út hjá Bjarti: Guðlausir menn – hugleiðingar um jökulvatn og ást, Í fjarveru trjáa – vegaljóð og Komin til að vera, nóttin. Fyrsta bók Ingunnar var Á heitu malbiki.
Ingunn fékk bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar og var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Guðlausa menn: Allar hafa bækur hennar verið stjörnum prýddar og dásamaðar, fyrir utan að þær hafa selst einsog heitar lummur. Bæði ljóðelskir sem leikir finna eitthvað fyrir sig í skáldskap Ingunnar. Kannski hitti Hjalti Snær naglann á höfuðið þegar hann fjallaði um eina af bókum hennar í Víðsjá um árið:
„Ef lýsa ætti ljóðum Ingunnar Snædal í tveimur orðum væri líklega best að nota þessi tvö orð: Skemmtileg og heiðarleg.“
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.