Vörumynd

Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur

Eyþór Árnason

Eyþór Árnason hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu ljóðabók sína árið 2009.

Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur er sjöunda ljóðabók hans.

Tíminn

Það er þetta með tímann

Hann kemur til manns

eins og alda í Reynisfjöru

Og einn daginn

verður maður of seinn

að hlaupa undan

Eyþór Árnason hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu ljóðabók sína árið 2009.

Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur er sjöunda ljóðabók hans.

Tíminn

Það er þetta með tímann

Hann kemur til manns

eins og alda í Reynisfjöru

Og einn daginn

verður maður of seinn

að hlaupa undan

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi
  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.