Líflegur og skemmtilegur fróðleikur um fótboltaleikinn.
Segir sögu fótboltaleiksins, frá upphafinu hjá rómverska hernum og allt til dagsins í dag. Einnig er sagt frá því hvernig Ameríski fótboltinn og Rugby urðu til.
Skemmtilega myndskreytt af Paddy Mounter.
Þessi bók er í Usborne Young Reading bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samst…
ÞYNGDARSTIG 5 - Blár kjölur
Líflegur og skemmtilegur fróðleikur um fótboltaleikinn.
Segir sögu fótboltaleiksins, frá upphafinu hjá rómverska hernum og allt til dagsins í dag. Einnig er sagt frá því hvernig Ameríski fótboltinn og Rugby urðu til.
Skemmtilega myndskreytt af Paddy Mounter.
Þessi bók er í Usborne Young Reading bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
Frásögnin er 1959 orð að lengd og 840L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
Bókinni fylgir CD hljóðdiskur eða hljóðfæll þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga á þessari
slóð.