Sagan um ljóta andarungann skemmtilega myndskreytt og endursögð í einföldu máli.
Þessi bókaflokkur hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi og bókinni fylgir CD hljóðdiskur eða hljóðfæll með lestri sögunnar bæði með breskum og amerískum framburði.
Sagan er 761 orð að lengd og 390L samkvæmt Lex…
ÞYNGDARSTIG 3 - Grænn kjölur
Sagan um ljóta andarungann skemmtilega myndskreytt og endursögð í einföldu máli.
Þessi bókaflokkur hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi og bókinni fylgir CD hljóðdiskur eða hljóðfæll með lestri sögunnar bæði með breskum og amerískum framburði.
Sagan er 761 orð að lengd og 390L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga á þessari
slóð.