Á nóttinni minnkar virkni tárafilmunnar sem veldur því að einkenni augnþurrks verða verri eftir að au…
Á nóttinni minnkar virkni tárafilmunnar sem veldur því að einkenni augnþurrks verða verri eftir að augunum er lokað, óháð því hvernig einkennin voru fyrir svefn. Karbómer gerir það að verkum að gelið endist lengur en dropar og hentar því einstaklega vel til stuðnings á nóttunni en má að sjálfsögðu nota yfir daginn líka.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.