<p style="-webkit-text-stroke-width:0px;background-color:rgb(255, 255, 255);box-sizing:border-box;color:rgb(119, 119, 119);font-family:"Nunito Sans", sans-serif;font-size:14px;font-style:normal;font-variant-caps:normal;font-variant-ligatures:normal;font-weight:300;letter-spacing:1px;line-height:25px;margin:0px 0px 20px;orphans:2;outline:none;overflow-wrap:break-word;padding:0px;text-align:cent…
<p style="-webkit-text-stroke-width:0px;background-color:rgb(255, 255, 255);box-sizing:border-box;color:rgb(119, 119, 119);font-family:"Nunito Sans", sans-serif;font-size:14px;font-style:normal;font-variant-caps:normal;font-variant-ligatures:normal;font-weight:300;letter-spacing:1px;line-height:25px;margin:0px 0px 20px;orphans:2;outline:none;overflow-wrap:break-word;padding:0px;text-align:center;text-decoration:none;text-indent:0px;text-transform:none;white-space:normal;widows:2;word-spacing:0px;">JetBoots PRO Plus — fyrstu þráðlausu þrýtingsstígvélin sem sameina þrýstingsmeðferð <br>með öflugum titringi og innrauðum LED ljósameðferðum. <br>Skilar meiri árangri á skemmri tíma. <br><strong style="box-sizing:border-box;margin:0px;outline:none;padding:0px;text-decoration:none;">Þrýstingsmeðferð (Pneumatic compression)</strong> örvar blóðrásina og flýtir fyrir bata.<br><strong style="box-sizing:border-box;margin:0px;outline:none;padding:0px;text-decoration:none;">Titringsmeðferð </strong>örvar vöðva til að bæta styrk og lina sársauka. <br><strong style="box-sizing:border-box;margin:0px;outline:none;padding:0px;text-decoration:none;">Innrauð LED ljósameðferð</strong> smýgur djúpt inn í vöðva og liðamót, dregur úr bólgum og flýtir fyrir bata. <br>Þegar þær eru sameinaðar er hægt að nota þessar meðferðir fyrir æfingu til að auka blóðflæði og draga úr stirðleika, <br>eða eftir æfingu til að lágmarka niðurtíma og koma í veg fyrir eymsli. <br>Þessi samsetning er einnig áhrifarík til að minnka eymsli eða stíf hné og ökkla. <br>Tilvalið fyrir útihlaupara, hjólreiðafólk og fleiri sem hafa það að markmiði að hámarka bata og árangur.</p><p style="-webkit-text-stroke-width:0px;background-color:rgb(255, 255, 255);box-sizing:border-box;color:rgb(119, 119, 119);font-family:"Nunito Sans", sans-serif;font-size:14px;font-style:normal;font-variant-caps:normal;font-variant-ligatures:normal;font-weight:300;letter-spacing:1px;line-height:25px;margin:0px 0px 20px;orphans:2;outline:none;overflow-wrap:break-word;padding:0px;text-align:center;text-decoration:none;text-indent:0px;text-transform:none;white-space:normal;widows:2;word-spacing:0px;">Eru einu þrýstingsstígvélin sem sameina innrauða LED-, titrings- og þrýstingsmeðferð fyrir hraðari bata<br>• Alveg þráðlaust - engar utanaðkomandi dælur eða slöngur til að tengja við (nema til að hlaða)<br>• TruGrade þrýstingsmeðferðatæknin örvar blóðrásina og flýtir fyrir bata<br>• Sérhannaðar stillingar með innbyggðri LCD-stýringu<br>• Blæs upp og tæmist á allt að 60 sekúndum með FastFlush tækni.<br>Með innbyggðar dælur og stýringar sem tengja og blása upp bæði stígvélin <br>þráðlaust á sama tíma í gegnum fjögur þrýstihólf sem skarast fyrir samræmda meðferð á báðum fótum.</p><p style="-webkit-text-stroke-width:0px;background-color:rgb(255, 255, 255);box-sizing:border-box;color:rgb(119, 119, 119);font-family:"Nunito Sans", sans-serif;font-size:14px;font-style:normal;font-variant-caps:normal;font-variant-ligatures:normal;font-weight:300;letter-spacing:1px;line-height:25px;margin:0px 0px 20px;orphans:2;outline:none;overflow-wrap:break-word;padding:0px;text-align:center;text-decoration:none;text-indent:0px;text-transform:none;white-space:normal;widows:2;word-spacing:0px;">8 forstilltar meðferðir með því að nota innbyggða LCD stjórnborðið. <br>Meðferðir hannaðar af fremstu íþróttafræðingum, einnig hægt að sérsníða tíma, þrýsting, titring og LED stillingar.</p><p style="-webkit-text-stroke-width:0px;background-color:rgb(255, 255, 255);box-sizing:border-box;color:rgb(119, 119, 119);font-family:"Nunito Sans", sans-serif;font-size:14px;font-style:normal;font-variant-caps:normal;font-variant-ligatures:normal;font-weight:300;letter-spacing:1px;line-height:25px;margin:0px 0px 20px;orphans:2;outline:none;overflow-wrap:break-word;padding:0px;text-align:center;text-decoration:none;text-indent:0px;text-transform:none;white-space:normal;widows:2;word-spacing:0px;">Jetboots Pro Plus þrýstistígvélin skila öruggum, nákvæmum þrýstingi sem er sérsniðinn að fótastærð. <br>Beitir mestum þrýstingi á fæturna og færist smám saman upp í gegnum fjögur hólf sem skarast <br>til að örva blóðrásina og skila súrefni og næringarefnum til vöðvanna.<br> </p><p style="-webkit-text-stroke-width:0px;background-color:rgb(255, 255, 255);box-sizing:border-box;color:rgb(119, 119, 119);font-family:"Nunito Sans", sans-serif;font-size:14px;font-style:normal;font-variant-caps:normal;font-variant-ligatures:normal;font-weight:300;letter-spacing:1px;line-height:25px;margin:0px 0px 20px;orphans:2;outline:none;overflow-wrap:break-word;padding:0px;text-align:center;text-decoration:none;text-indent:0px;text-transform:none;white-space:normal;widows:2;word-spacing:0px;">Titringshraði<br>Lágt: 20% PWM, 4500~8500 RPM<br>Mið: 50% PWM, 6500+/-10500 RPM<br>Hár: 100% PWM, 9250 ~ 11500 RPM</p><p>Þyngd: 5,5 kg (regular)<br>Rafhlöðuending 150 mínútur</p>