Vörumynd

Therabody RecoveryTherm Back LED

Therabody
<p>ThermBack LED notar vísindalega studda blöndu af hita-, fjar-innrauðum, <br>titrings- og LED ljósameðferðum til að létta mjóbaksverkjum á skilvirkari hátt.<br><br>Fjórar meðferðir í einni fyrir skilvirkari léttir á verkjum í mjóbaki<br>• Dregur úr stirðleika og eymslum<br>• Þráðlaus og þægilegt<br>• Innbyggðar, sérsniðnar meðferðir</p><p>In…
<p>ThermBack LED notar vísindalega studda blöndu af hita-, fjar-innrauðum, <br>titrings- og LED ljósameðferðum til að létta mjóbaksverkjum á skilvirkari hátt.<br><br>Fjórar meðferðir í einni fyrir skilvirkari léttir á verkjum í mjóbaki<br>• Dregur úr stirðleika og eymslum<br>• Þráðlaus og þægilegt<br>• Innbyggðar, sérsniðnar meðferðir</p><p>Innbyggt stjórnborð til að sérstilla meðferðina að þínum þörfum. <br>Hverja meðferð er hægt að nota sjálfstætt eða sameina til að ná hámarks bata.<br><br><strong>Nær-innrauð LED ljósameðferð:</strong><br>Smýgur djúpt inn í vöðva og liðamót til að draga úr bólgum og flýtir fyrir <br>náttúrulegu lækningaferli líkamans<br><strong>Hitameðferð:</strong><br>Mildur hiti eykur blóðflæði til að lina sársauka, draga úr stirðleika og veitir vöðvaslökun.<br><strong>Titringsmeðferð:</strong><br>Veitir djúpvefsnudd með hröðum, einbeittum púlsum og titringi.<br><strong>Fjar- innrauð meðferð:</strong><br>Skilar djúpum hita til að auka blóðrásina og veita verkjastillingu.<br><br>Fjar-innrauðri meðferð<br>3 hitastig: lágt, miðlungs og hátt<br>Slekkur á sér eftir 20 mínútur.<br>Nær-innrauð LED ljósameðferð<br>Slekkur á sér eftir 10 mínútur.</p><p>Í kassanum:<br>ThermBack LED tæki<br>Mjúk taska<br>USB-C hleðslusnúra<br> </p>

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.