Vörumynd

Therabody Sleep Mask

Therabody
<p>Therabody Sleep Mask svefngríman.</p><p>100% myrkvun og þrjú mild titringsmynstur hjálpa þér að sofna hraðar og auka svefngæðin.<br>Svefngríman er gerð úr mjúku efni sem andar og passar þægilega á hvaða andlitsform sem er án þrýstings á augun. <br>Stillanleg ól heldur henni á sínum stað.<br>Sleep Mask skapar fullkomið umhverfi fyrir góðan svefn hvenær og hva…
<p>Therabody Sleep Mask svefngríman.</p><p>100% myrkvun og þrjú mild titringsmynstur hjálpa þér að sofna hraðar og auka svefngæðin.<br>Svefngríman er gerð úr mjúku efni sem andar og passar þægilega á hvaða andlitsform sem er án þrýstings á augun. <br>Stillanleg ól heldur henni á sínum stað.<br>Sleep Mask skapar fullkomið umhverfi fyrir góðan svefn hvenær og hvar sem er.<br><br>Þrjú hljóðlát nuddmynstur:<br>Pulse, Wave og Stöðugt.  Stillanlegir styrkleikar.</p><p>Vísindalega sannaður ávinningur<br>Bætir gæði svefns<br>Sofnar fljótlega<br>Dregur úr svefntruflunum<br>Vakna endurnærð<br>Eykur slökun og vellíðan<br>Enginn þrýstingur á augu eða nef<br>Innri bólstrun sem hægt er að taka af og má þvo<br>Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 15 mínútur með því að minnka smám saman nuddmynstrið.<br>Létt og meðfærileg fyrir ferðalög og auðveld í geymslu.<br>Ferðalæsing tryggir að tækið kveiki ekki á sér í tösku.<br>Allt að 180 mín rafhlöðuending<br>Endurhlaðanleg með USB-C hleðslusnúru.<br> </p>

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.