Ceres 300 er stórglæsilegur og rúmgóður E-ATX turnkassi frá Thermaltake og tekur við öllum stærðum 40 series skjákorta ásamt breytistykki. 60% af panelum kassans eru gataðir til þess að tryggja frábært loftflæði. Tvær ARGB viftur fylgja með að framan og ein án ARGB fylgir með að aftan.
-
Glæsilegur E-ATX turnkassi úr SPCC stáli
-
Tekur allt frá ITX að E-ATX móðu…