Vörumynd

Thermaltake Ceres 300 TG ARGB turnkassi, svartur

Thermaltake
Ceres 300 er stórglæsilegur og rúmgóður E-ATX turnkassi frá Thermaltake og tekur við öllum stærðum 40 series skjákorta ásamt breytistykki. 60% af panelum kassans eru gataðir til þess að tryggja frábært loftflæði. Tvær ARGB viftur fylgja með að framan og ein án ARGB fylgir með að aftan.

  • Glæsilegur E-ATX turnkassi úr SPCC stáli
  • Tekur allt frá ITX að E-ATX móðu…
Ceres 300 er stórglæsilegur og rúmgóður E-ATX turnkassi frá Thermaltake og tekur við öllum stærðum 40 series skjákorta ásamt breytistykki. 60% af panelum kassans eru gataðir til þess að tryggja frábært loftflæði. Tvær ARGB viftur fylgja með að framan og ein án ARGB fylgir með að aftan.

  • Glæsilegur E-ATX turnkassi úr SPCC stáli
  • Tekur allt frá ITX að E-ATX móðurborðum að 330.2mm breiðum
  • 1x 140mm vifta fylgir að aftan ásamt 2x 140mm ARGB að framan
  • Pláss fyrir allt að 6x viftur í turnkassann
  • Pláss fyrir allt að 280mm radiator í topp og 360mm að framan
  • Pláss fyrir 2x 2.5" SSD diska eða 1x 3.5"
  • Pláss fyrir öll 40 series skjákort ásamt breytistykki
  • Tekur allt að 185mm háa örgjörvakælingu
  • 2x USB 3.0, 1x USB-C og Audio Jack á front panel
  • 5x Ryksíur í toppi, botni, á báðum hliðum og framan

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.