Úti 4G öryggismyndavél sem þolir íslenska veðrið og vind! Tekur upp í 1080P.
Myndavélin skynjar einnig hreyfingu, lætur vita með skilaboði í appi og tekur beint upp á innifalið minniskort til að spila fyrir þig í símanum þínum hvar sem er.
Myndavélin notast við Tuya Smart appið (eða Smart life) og leyfir þér að skoða margar myndavélar á sama tíma og einni…
Úti 4G öryggismyndavél sem þolir íslenska veðrið og vind! Tekur upp í 1080P.
Myndavélin skynjar einnig hreyfingu, lætur vita með skilaboði í appi og tekur beint upp á innifalið minniskort til að spila fyrir þig í símanum þínum hvar sem er.
Myndavélin notast við Tuya Smart appið (eða Smart life) og leyfir þér að skoða margar myndavélar á sama tíma og einnig myndavélina úr dyrabjöllinni okkar.
Innifalin 4G tenging með SIM korti frá Símanum með 500MB inneign. Auðvitað má síðan nota sitt eigið SIM-kort eða færa símanúmerið yfir á sína eigin kennitölu. Af reynslu viðskiptavina okkar þá er 1GB á mánuði nóg ef skoðað af og til í myndavélina.
PDF Leiðbeiningar - Uppsetning
Tækniupplýsingar
Myndgæði | 1080p FHD |
Wi-Fi | Nei |
4G Stuðningur | Já. SIM-kort fylgir frá Símanum með 500MB inneign sem hægt er að fylla á eða skipta út SIM-korti fyrir ykkar eigin. |
Sjónsvið | 95° |
Hreyfanleiki | 355° Lárétt, 100° lóðrétt |
Nætursjón | Infrared nætursjón með stillanlegu sterku ljósi, virkjast við skynjaða hreyfingu |
Hljóð | Innbyggður hátalari og hljóðnemi fyrir samskipti |
Hreyfiskynjun | Með stillanlegum hreyfiskynjara (PIR) |
Myndflaga | 1/2.7" Progressive CMOS |
Stærð vélar | 30 x 23 x 18 cm |
IP Stuðull | IP65 |
Hita- og rakaþol | -20°C to 60°C |
Litur | Hvítur |
Aflgjafi | 15000mAh batterí + Sólarsella 3.5W |
Geymslurými | 32GB micro SD kort innifalið |
Skýjastuðningur | Já |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.