Vörumynd

Þrifbelti sílikon

JK vörur - Gerðu góð kaup



Hentug vara fyrir þá sem eiga erfitt með að þrífa sig hvort sem það sé bakið, fætur eða aðrir staðir líkamans. Langt og teygjanlegt beltið sér til þess að hver sem er getur notað það á þæginlegan máta. Einnig er það framleidd úr sílikoni sem getur haldið endingu sinni árum saman.


  • 3 litir - fjólublátt / bleikt / blátt
  • Hentugt undir þrif á líkama á hvaða líkamsparta sem er…



Hentug vara fyrir þá sem eiga erfitt með að þrífa sig hvort sem það sé bakið, fætur eða aðrir staðir líkamans. Langt og teygjanlegt beltið sér til þess að hver sem er getur notað það á þæginlegan máta. Einnig er það framleidd úr sílikoni sem getur haldið endingu sinni árum saman.


  • 3 litir - fjólublátt / bleikt / blátt
  • Hentugt undir þrif á líkama á hvaða líkamsparta sem er
  • Mjög sveigjanlegt og teygjanlegt
  • Efni: sílikon
  • Lengd: 70 cm


Afhverju sílikon?

Sílikon er þekkt fyrir að halda sveigjanleika sínum um langt skeið. Það hefur einnig gríðarlegt þol fyrir miklum hita og kulda. Sílikon er þekkt fyrir að vera endingargott og hefur í heilt yfir góða eiginleika að öllu leiti. Vegna endingar sinnar er það afar áreiðanlegt og hægt er að treysta því til að halda út löngum líftíma þrátt fyrir mikla notkun. það eru gildar ástæður fyrir því að sílikon sé notað í fyllingar á hinum ýmsu stöðum líkamans.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.