Vörumynd

Þvagfærasýking | Sjálfspróf

Prima

Sjálfsprófið gefur til kynna hugsanlega sýkingu í þvagi með því að skoða hvítfrumur, blóð, nítrít eða prótein í þvagi. Einkennin geta verið margkonar eins og sviði, stöðug löngun til að pissa og í alvarlegri tilfellum verkir í mjóbaki, hiti og flensa. Ráðlagt er að nota fyrsta þvagið að morgni. (miðbunu).

Almennt á sýkingin upptök sín í þvagrásinni og nær síðan til efri þvagrásar þar ti…

Sjálfsprófið gefur til kynna hugsanlega sýkingu í þvagi með því að skoða hvítfrumur, blóð, nítrít eða prótein í þvagi. Einkennin geta verið margkonar eins og sviði, stöðug löngun til að pissa og í alvarlegri tilfellum verkir í mjóbaki, hiti og flensa. Ráðlagt er að nota fyrsta þvagið að morgni. (miðbunu).

Almennt á sýkingin upptök sín í þvagrásinni og nær síðan til efri þvagrásar þar til hún fer í nýrun. Það eru aðallega konur sem fá þvagfærasýkingu vegna stuttra þvagrása. Karlar fá sýkingu aðallega á efri árum vegna stækkunar á blöðruhálskirti sem getur komið í veg fyrir þvaglát. Framkvæma skal prófið ef eitt eða fleiri eftirtalinna einkenna koma fram: tíð þvaglát, sviði við þvaglát, gruggugt og/eða illa lyktandi þvag.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.